Raphinha og Camavinga til Manchester - Thuram til ensks toppliðs - Newcastle með plan ef Isak fer
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
   þri 14. maí 2024 20:45
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Karen María: Loksins einhver önnur en Sandra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Karen María Sigurgeirsdóttir átti frábæran leik þegar Þór/KA lagði Keflavík í Boganum í kvöld. Fótbolti.net ræddi við hana í leikslok.


Lestu um leikinn: Þór/KA 4 -  0 Keflavík

„Ég skoraði fyrsta markið mitt í deildinni svo ég get ekki sagt annað en bara geggjað. Mér fannst við eiga góðan leik, við leyfðum þeim aðeins að komast inn í leikinn á köflum en fínt heilt yfir," sagði Karen María.

Karen skoraði fjórða mark liðsins en var nálægt því að skora þriðja markið en Margrét Árnadóttir fylgdi eftir skoti hennar sem fór í stöngina.

„Ég var smá svekkt því ég var þá ekki búin að skora fyrsta markið mitt en það var gaman líka fyrir Möggu að skora," sagði Karen María.

Ísfold Marý skoraði annað mark sitt á tímabilinu en Karen og Margrét sitt fyrsta. Annars hefur Sandra María skorað hin níu mörk liðsins.

„Já loksins einhver önnur en Sandra, hún getur ekki gert allt," sagði Karen María á léttu nótunum.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner