Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   mið 14. júlí 2021 19:12
Ívan Guðjón Baldursson
HK fær sóknartengilið frá Chicago (Staðfest)
Kvenaboltinn
Mynd: HK
Kvennalið HK er búið að krækja í sóknartengilið sem er alin upp í Chicago og lék síðast fyrir Chicago Kicks.

Hún heitir Ena Sabanagic, er 23 ára gömul og ættuð frá Bosníu. Áður lék hún fyrir Purdue háskólann og gerði flotta hluti þar.

Ena á að hjálpa HK í Lengjudeildinni þar sem Kópavogsstúlkur eru aðeins með 8 stig eftir 8 umferðir.

„Við erum mjög ánægð að fá Enu í félagið og hlökkum til að hafa hana hjá okkur!" segir í yfirlýsingu frá HK.
Athugasemdir
banner
banner