Útvarpsþátturinn Fotbolti.net er í hlaðvarpsformi þessa vikuna þar sem umsjónarmenn hafa öðrum hnöppum að hneppa á hefðbundnum útsendingartíma.
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fara yfir fótboltafréttir vikunnar. Skagamaðurinn og íþróttafréttamaðurinn Sverrir Mar Smárason er með þeim í þættinum.
Það er vel við hæfi enda er bikarúrslitaleikur Víkings og ÍA framundan á laugardaginn.
Í þættinum er einnig rætt um íslenska landsliðið og tíðindi úr íslenska fótboltanum.
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fara yfir fótboltafréttir vikunnar. Skagamaðurinn og íþróttafréttamaðurinn Sverrir Mar Smárason er með þeim í þættinum.
Það er vel við hæfi enda er bikarúrslitaleikur Víkings og ÍA framundan á laugardaginn.
Í þættinum er einnig rætt um íslenska landsliðið og tíðindi úr íslenska fótboltanum.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Athugasemdir