Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
banner
   mán 14. október 2024 10:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Vill halda Henderson
Mynd: EPA
Francesco Farioli, stjóri Ajax, hefur slökkt í öllum vangaveltum um að Jordan Henderson gæti farið til Rangers.

Enski landsliðsmaðurinn var orðaður við Ibrox en Farioli fer fögrum orðum um miðjumanninn og hversu mikið hann vill halda honum.

„Hann er óvenjuegur leikmaður, býr yfir miklum gæðum og leiðtogahæfileikum. Eftir að hafa leitt lið sitt til sigurs í Meistaradeildinni sem fyrirliði tel ég að hann geti á áhrifaríkan hátt miðlað kjarna sigurhugsunar og öflugr vinnubragða."

„Það eru margar dýrmætar leiðir sem hann getur lagt mikið af mörkum fyrir ungt lið eins og okkar,"
sagði ítalski stjórinn.

Henderson er 34 ára miðjumaður sem á að baki 81 landsleik. Hann hefur komið við sögu í tíu leikjum á þesssu tímabili og lék tólf leiki seinni hluta síðasta tímabils eftir komu frá Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu.
Stöðutaflan Holland Holland efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Feyenoord 9 8 1 0 25 6 +19 25
2 PSV 9 7 1 1 27 12 +15 22
3 AZ 9 5 3 1 19 12 +7 18
4 Ajax 9 4 4 1 17 12 +5 16
5 Groningen 9 5 0 4 14 13 +1 15
6 NEC 9 4 2 3 25 17 +8 14
7 Twente 9 4 2 3 17 14 +3 14
8 Utrecht 9 4 1 4 18 11 +7 13
9 Fortuna Sittard 9 4 1 4 13 13 0 13
10 Heerenveen 10 3 4 3 18 18 0 13
11 Sparta Rotterdam 9 4 1 4 13 22 -9 13
12 Go Ahead Eagles 9 2 4 3 15 16 -1 10
13 NAC 10 2 3 5 13 19 -6 9
14 Excelsior 9 3 0 6 8 17 -9 9
15 Zwolle 9 2 2 5 9 17 -8 8
16 Telstar 9 2 1 6 12 18 -6 7
17 Volendam 9 1 4 4 10 16 -6 7
18 Heracles Almelo 9 1 0 8 7 27 -20 3
Athugasemdir
banner
banner