Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
banner
   mán 15. febrúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Tvö lið geta farið upp fyrir Liverpool
Það eru tveir leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni þennan mánudaginn.

Flautað verður til leiks í fyrri leik dagsins klukkan 18:00 þegar West Ham, sem hefur komið mjög á óvart með góðum árangri á tímabilinu, mætir botnliði Sheffield United.

Að þeim leik loknum mætast síðan Chelsea, sem hefur ekki enn tapað leik undir stjórn Thomas Tuchel, og fallbaráttulið Newcastle.

Bæði Chelsea og West Ham geta komist upp fyrir Liverpool í deildinni í dag.

Leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á Síminn Sport.

mánudagur 15. febrúar
18:00 West Ham - Sheffield Utd
20:00 Chelsea - Newcastle
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 14 10 3 1 27 7 +20 33
2 Man City 14 9 1 4 32 16 +16 28
3 Aston Villa 14 8 3 3 20 14 +6 27
4 Chelsea 14 7 3 4 25 15 +10 24
5 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
6 Sunderland 14 6 5 3 18 14 +4 23
7 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
8 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
9 Liverpool 14 7 1 6 21 21 0 22
10 Everton 14 6 3 5 15 17 -2 21
11 Tottenham 14 5 4 5 23 18 +5 19
12 Newcastle 14 5 4 5 19 18 +1 19
13 Brentford 14 6 1 7 21 22 -1 19
14 Bournemouth 14 5 4 5 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Nott. Forest 14 4 3 7 14 22 -8 15
17 Leeds 14 4 2 8 16 26 -10 14
18 West Ham 14 3 3 8 16 28 -12 12
19 Burnley 14 3 1 10 15 28 -13 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner