Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
banner
   fim 15. apríl 2021 13:30
Fótbolti.net
Svona verða undanúrslitin í Meistaradeildinni
Í gær varð það ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu, fyrri leikirnir verða 27. og 28. apríl og seinni leikirnir viku síðar.

28. apríl: PSG - Man City (Parc des Princes, París)
4. maí: Man City - PSG (City of Manchester Stadium)

27. apríl: Real Madrid - Chelsea (Alfredo Di Stéfano)
5. maí: Chelsea - Real Madrid (Stamford Bridge)

Úrslitaleikurinn verður spilaður þann 29. maí 2021á Atatürk Ólympíuvellinum í Istanbúl.

Í spilaranum hér að neðan má hlusta á sérstakan Meistaradeildar hlaðvarpsþátt sem kom inn í gærkvöldi.
Meistaradeildin - Enskur úrslitaleikur í kortunum
Athugasemdir
banner