Það var markaregn, dramatík og spenna í Laugardalnum í gær þegar KR mætti Val. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli þar sem sigurmarkið kom úr vafasamri vítaspyrnu þegar komið var yfir uppgefinn uppbótartíma.
Á sama tíma vann Stjarnan 2-1 sigur gegn ÍA og er með fullt hús eftir tvær umferðir. Hér að neðan má sjá mörk og helstu atvik úr leikjum gærdagsins.
Á sama tíma vann Stjarnan 2-1 sigur gegn ÍA og er með fullt hús eftir tvær umferðir. Hér að neðan má sjá mörk og helstu atvik úr leikjum gærdagsins.
KR 3 - 3 Valur
1-0 Luke Morgan Conrad Rae ('11 )
1-1 Jónatan Ingi Jónsson ('40 )
1-2 Patrick Pedersen ('54 , víti)
2-2 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('76 )
2-3 Patrick Pedersen ('89 )
3-3 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('101 , víti)
Rautt spjald: Hólmar Örn Eyjólfsson, Valur ('99) Lestu um leikinn
Stjarnan 2 - 1 ÍA
1-0 Andri Rúnar Bjarnason ('26 )
1-1 Steinar Þorsteinsson ('42 )
2-1 Guðmundur Baldvin Nökkvason ('52 )
Rautt spjald: Haukur Andri Haraldsson, ÍA ('93) Lestu um leikinn
Hér má sjá mörkin úr leikjum sunnudagsins:
14.04.2025 08:44
Sjáðu mörkin úr ótrúlegri endurkomu Fram gegn Íslandsmeisturunum
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 13 | 9 | 2 | 2 | 26 - 14 | +12 | 29 |
2. Breiðablik | 13 | 8 | 2 | 3 | 24 - 18 | +6 | 26 |
3. Valur | 13 | 7 | 3 | 3 | 35 - 19 | +16 | 24 |
4. Stjarnan | 13 | 6 | 2 | 5 | 24 - 24 | 0 | 20 |
5. Fram | 13 | 6 | 1 | 6 | 21 - 18 | +3 | 19 |
6. Vestri | 13 | 6 | 1 | 6 | 13 - 11 | +2 | 19 |
7. Afturelding | 13 | 5 | 2 | 6 | 15 - 17 | -2 | 17 |
8. KR | 13 | 4 | 4 | 5 | 34 - 34 | 0 | 16 |
9. FH | 13 | 4 | 2 | 7 | 19 - 19 | 0 | 14 |
10. ÍBV | 13 | 4 | 2 | 7 | 13 - 21 | -8 | 14 |
11. KA | 13 | 3 | 3 | 7 | 12 - 25 | -13 | 12 |
12. ÍA | 13 | 4 | 0 | 9 | 15 - 31 | -16 | 12 |
Athugasemdir