Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 16. janúar 2025 19:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið kvöldsins: Yoro og Garnacho byrja - Hutchinson og Pedro búnir að jafna sig

Það eru þrjár breytingar hjá Ruben Amorim eftir sigurinn gegn Arsenal í enska bikarnum. Leny Yoro og Amad Diallo koma inn og þá kemur Andre Onana í markið þrátt fyrir frábæra frammistöðu Altay Bayindir gegn Arsenal.


Harry Maguire sest á bekkinn og Diogo Dalot er í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Arsenal. Þá er Alejandro Garnacho í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í deildinni í rúman mánuð.

Yukinari Sugawara kemur inn í lið Southampton í stað Ryan Manning.

Omari Hutchinson snýr aftur í byrjunarlið Ipswich eftir meiðsli og þá kemur Kalvin Phillips einnig inn í liðið. Jadon Philogene sem gekk til liðs við félagið frá Aston Villa í gær er ekki í hópnum.

Joao Pedro var ekki með í sigri Brighton gegn Norwich í enska bikarnum vegna meiðsla en hann er kominn aftur í byrjunarliðið.

Man Utd: Onana, De Ligt, Diallo, Fernandes, Garnacho, Höjlund, Mainoo, Martinez, Mazraoui, Ugarte, Yoro.

Southampton: Ramsdale, Aribo, Bednarek, Bree, Dibling, Fernandes, Harwood-Bellis, Sugawara, Sulemana, Ugochukwu, Walker-Peters.


Ipswich: Walton; O'Shea, Woolfenden, Greaves; Burns, Phillips, Cajuste, Davis; Hutchinson, Broadhead, Delap

Brighton: Verbruggen; Veltman, Webster, Van Hecke, Estupinan; Baleba, Ayari, O'Riley; Adingra, Joao Pedro, Mitoma


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner