Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 16. september 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England um helgina - Heldur Arsenal toppsætinu?
Arsenal er á toppnum sem stendur en breytist það um helgina?
Arsenal er á toppnum sem stendur en breytist það um helgina?
Mynd: EPA
Heldur Erling Haaland áfram að skora?
Heldur Erling Haaland áfram að skora?
Mynd: EPA
Sjö leikir eru í ensku úrvalsdeildinni um helgina en þremur er frestað vegna skorts á mannafli frá lögreglunni.

Elísabet Bretadrottning lést fyrir átta dögum síðan, 96 ára að aldri, en síðustu daga hefur þjóðin syrgt hana. Lögreglan gat ekki tryggt nægilegt mannafl til að vinna í kringum leikina og þurfti því að fresta þremur leikjum.

Í kvöld mætast Nottingham Forest og Fulham klukkan 19:00 en á sama tíma spilar Aston Villa við Southampton.

Á morgun fara Englandsmeistarar Manchester City í heimsókn til Wolves klukkan 11:30. Newcastle United spilar við Bournemouth klukkan 14:00 áður en Tottenham Hotspur og Leicester loka deginum klukkan 16:00 í Lundúnum.

Á sunnudag eru aðeins tveir leikir. Topplið Arsenal heimsækir Brentford áður en Everton spilar við West Ham.

Föstudagur:
19:00 Nott. Forest - Fulham
19:00 Aston Villa - Southampton

Laugardagur:
11:30 Wolves - Man City
14:00 Newcastle - Bournemouth
16:30 Tottenham - Leicester

Sunnudagur:
11:00 Brentford - Arsenal
13:15 Everton - West Ham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner