Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í kvöld.
Sameiginlegt lið Stjörnunnar og Álftanes valtaði yfir Fylki 7-2 í fyrstu umferð og liðið vann annan sigur í kvöld. Liðið lenti undir gegn KR en svaraði með fjórum mörkum og vann að lokum 4-2.
Víkingur rúllaði yfir Fjölni 7-0 í fyrstu umferð. Liðið hélt áfram að raða inn mörkunum í kvöld þar sem liðið vann öruggan sigur gegn Þrótti í B-riðli.
Fram vann sinn fyrsta leik í kvöld eftir tap gegn Þrótti í fyrstu umferð. Alda Ólafsdóttir skoraði þrennu í öruggum sigri gegn Fjölni.
Sameiginlegt lið Stjörnunnar og Álftanes valtaði yfir Fylki 7-2 í fyrstu umferð og liðið vann annan sigur í kvöld. Liðið lenti undir gegn KR en svaraði með fjórum mörkum og vann að lokum 4-2.
Víkingur rúllaði yfir Fjölni 7-0 í fyrstu umferð. Liðið hélt áfram að raða inn mörkunum í kvöld þar sem liðið vann öruggan sigur gegn Þrótti í B-riðli.
Fram vann sinn fyrsta leik í kvöld eftir tap gegn Þrótti í fyrstu umferð. Alda Ólafsdóttir skoraði þrennu í öruggum sigri gegn Fjölni.
A-riðill
KR 2 - 4 Stjarnan/Álftanes
1-0 Anna María Bergþórsdóttir ('7 )
1-1 Henríetta Ágústsdóttir ('22 )
1-2 Margrét Lea Gísladóttir ('30 )
1-3 Birna Jóhannsdóttir ('53 )
1-4 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('67 )
2-4 Aníta Björg Sölvadóttir ('87 )
B-riðill
Víkingur R. 5 - 1 Þróttur R.
1-0 Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('3 )
1-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir ('17 )
2-1 Gígja Valgerður Harðardóttir ('22 )
3-1 Bergdís Sveinsdóttir ('45 )
4-1 Freyja Stefánsdóttir ('47 )
5-1 Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('90 )
Fjölnir 1-4 Fram
0-1 Alda Ólafsdóttir ('10 )
0-2 Alda Ólafsdóttir ('22 )
0-3 Alda Ólafsdóttir ('30 )
0-4 Una Rós Unnarsdóttir ('47 )
1-4 María Sól Magnúsdóttir ('80 )
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Athugasemdir