Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mán 17. febrúar 2020 22:12
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
„United með heppnina með sér í kvöld"
Atvik sem Sutton nefndi ekki, Giroud rangstæður þegar hann virtist vera að minnka muninn.
Atvik sem Sutton nefndi ekki, Giroud rangstæður þegar hann virtist vera að minnka muninn.
Mynd: Getty Images
„Ég naut þess að horfa á leikinn en við erum að fara ræða nokkrar skrautlegar ákvarðanir er það ekki?" Byrjar Chris Sutton, fyrrum framherji Chelsea, sem var að störfum hjá BBC Radio 5 Live.

„Ég verð að hrósa Ole Gunnar Solskjær með það hvernig hann setti upp sitt lið. Mér fannst United spila með virkilegan vija og hungur til að vinna. Ég var hrifinn af Bruno Fernandes, snertingarnar og föstu leikatriðin en United var heppið að enda ekki með tíu leikmenn á vellinum."

„Harry Maguire átti að fá rautt og ég er ennþá steinhissa á að mark Kurt Zouma hafi verið dæmt af."

„United var með heppnina með sér í kvöld,"
sagði Sutton að lokum. Leikurinn endaði með 2-0 sigri United.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner