Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
   mán 17. maí 2021 21:56
Baldvin Már Borgarsson
Heimir Guðjóns: Markið kostaði mig 25 þúsund kall
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Guðjónsson, þjálfar Vals var kampakátur eftir sigur sinna manna gegn KR á Meistaravöllum.

Valsarar mættu í Vesturbæinn og unnu 3-2 sigur á heimamönnum, Valur skellir sér upp í 10 stig á topp deildarinnar ásamt Víking, KA og FH eftir sigur kvöldsins en KR-ingar eru með 4 stig um miðja deild.

Lestu um leikinn: KR 2 -  3 Valur

„Ég held við getum verið sáttir við þessu þrjú stig, KR-ingarnir voru mjög öflugir í fyrri hálfleik og töluvert betri en við í 35 mínútur, unnu öll návígi, seinni bolta og við náðum ekki að loka á fyrirgjafirnar þeirra.''

„En svo skora Sebe frábært mark eftir hornspyrnu, það kostaði mig 25 þúsund kall, en ég tek það á kassann, það hjálpaði okkur mikið inn í seinni hálfleikinn.''

Afhverju skuldar Heimir 25 þúsund krónur fyrir markið hjá Hedlund?

„Það er mitt að vita og þitt að komast að.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar fer Heimir um víðan völl, meðal annars nánar í leikinn, fjarveru Arnór og Tryggva og fleira.
Athugasemdir