Flosi Eiríksson, formaður Breiðabliks, setti inn mynd á Twitter í dag af meistaraflokki karla hjá félaginu á fyrstu æfingunni á nýja gervigrasinu sem lagt hefur verið á Kópavogsvöll.
Blikar hafa ekki leikið á Kópavogsvelli síðan í fyrstu umferð en þeir léku einn heimaleik á Fylkisvelli, gegn Fram.
Fyrsti keppnisleikurinn á nýja gervigrasinu verður klukkan 17 á sunnudag, gegn KA í Bestu deildinni.
Blikar hafa ekki leikið á Kópavogsvelli síðan í fyrstu umferð en þeir léku einn heimaleik á Fylkisvelli, gegn Fram.
Fyrsti keppnisleikurinn á nýja gervigrasinu verður klukkan 17 á sunnudag, gegn KA í Bestu deildinni.
Í næsta mánuði fer umspil fyrir forkeppni Meistaradeildar Evrópu fram á vellinum. Auk Breiðabliks taka meistararnir frá Svartfjallalandi, Andorra og San Marínó sem taka þátt í umspilinu.
Fyrsta æfing á nýja grasinu - leikur á því á Sunnudaginn pic.twitter.com/p20MkvXBsa
— Flosi Eiríksson (@FEiriksson) May 17, 2023
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir