Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
   lau 17. september 2022 16:57
Stefán Marteinn Ólafsson
Sindri Þór: Ég hef aldrei spilað fótboltaleik sem endar 8-4
Sindri Þór Guðmundsson leikmaður Keflavíkur
Sindri Þór Guðmundsson leikmaður Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflvíkingar heimsóttu Fram í Úlfarsárdalinn í stórkostlegum fótboltaleik sem bauð upp á fullt af mörkum. 

Möguleikinn á 6.sæti deildarinnar og um leið síðasta sætið fyrir topp 6 úrslitakeppnina var fyrir hendi en til þess þurftu liðin að treysta á að Stjarnan myndi ekki sigra sinn leik en Stjörnumenn sigruðu FH svo Keflvíkingar enduðu í 7.sæti deildarinnar og náðu ekki inn í efri hlutan. 


Lestu um leikinn: Fram 4 -  8 Keflavík

„Þetta var stórfurðulegt. Það var bara skorað úr hverju einasta færi liggur við og rosalega fram og tilbaka leikur en á endanum tökum við þetta 8-4 sem er frábært." Sagði Sindri Þór Guðmundsson leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í dag.

„Ég hef aldrei spilað fótboltaleik sem endar 8-4 eða er svona fram og tilbaka en nú hef ég gert það."

Fyrir umferðina hafði leikurinn möguleikann á því að vera hreinn úrslitaleikur um sæti í topp 6 og nálguðust liðin leikinn á þann veg.

„Við vissum allir að þetta væri úrslitaleikur ef að við vinnum og Stjarnan hefði tapað þá hefðum við verið í topp 6 en við þurftum bara fyrst og fremst að vinna og lögðum það þannig upp að við ætluðum að keyra á þá. Við vissum að þeir væru góðir sóknarlega en aðeins slakari varnarlega og það gekk upp." 

Nánar er rætt við Sindra Þór Guðmundsson leikmann Keflavíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner