Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   lau 18. janúar 2020 11:38
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Watford og Tottenham: Gedson á bekknum
Watford tekur á móti Tottenham í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Byrjunarlið beggja liða hafa verið staðfest og má sjá hér fyrir neðan.

Heimamenn í Watford áttu skelfilegan fyrri hluta tímabils en hafa heldur betur tekið við sér eftir ráðningu Nigel Pearson.

Pearson breytir engu í byrjunarliðinu frá 0-3 sigri á útivelli gegn Bournemouth um síðustu helgi.

Gestirnir í Tottenham tefla fram sterku byrjunarliði þar sem Son Heung-min, Lucas Moura og Erik Lamela leiða sóknina.

Gedson Fernandes, nýr leikmaður félagsins, byrjar á bekknum ásamt Christian Eriksen sem er líklega á leið til Inter í mánuðinum. Giovani Lo Celso fær sæti í byrjunarliðinu ásamt bakverðinum unga Japhet Tanganga.

Watford: Foster, Mariappa, Dawson, Cathcart, Masina, Chalobah, Capoue, Doucoure, Sarr, Deulofeu, Deeney
Varamenn: Gomes, Gray, Quina, Holebas, Kabasele, Pussetto, Pereyra

Tottenham: Gazzaniga, Aurier, Alderweireld, Vertonghen, Tanganga, Winks, Lo Celso, Dele, Lamela, Son, Lucas
Varamenn: Vorm, Sanchez, Dier, Skipp, Gedson, Sessegnon, Eriksen
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner