Man Utd berst við Arsenal um Gyökeres - Chelsea og Napoli vilja Garnacho - Milan hættir að eltast við Rashford
   lau 18. janúar 2025 15:15
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Plymouth tókst ekki að spyrna sér frá botninum
Mynd: Getty Images
Íslendingalið Plymouth tapaði fyrir QPR, 1-0, í ensku B-deildinni í dag en liðið er nú án sigurs í síðustu þrettán leikjum.

Guðlaugur Victor Pálsson hefur unnið sér sæti í liðinu undir nýja stjóranum, Miron Muslic, og gert ágætlega. Hann hjálpaði liðinu að vinna Brentford í enska bikarnum og gerði þá vel í miðri viku í jafntefli gegn Oxford.

Hann átti annan ágætis leik í dag en það var ennþá ábótavant í sóknarleiknum. Plymouth náði að skapa sér lítið á meðan QPR var að ná að skapa sér töluvert meira af færum.

Varamaðurinn Rayan Kolli skoraði sigurmark QPR þegar tæpur hálftími var til leiksloka. Góð úrslit fyrir QPR sem er í 12. sæti en Plymouth heldur taphrinu sinni áfram. Liðið er á botninum og án sigurs í síðustu þrettán leikjum.

Cardiff City 3 - 0 Swansea
1-0 Callum Robinson ('47 )
2-0 Callum Robinson ('51 )
3-0 Dimitris Goutas ('67 )

Millwall 0 - 1 Hull City
0-1 Jake Cooper ('58 , sjálfsmark)

Plymouth 0 - 1 QPR
0-1 Rayan Kolli ('65 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Sheffield Utd 27 17 6 4 38 17 +21 55
2 Leeds 26 15 8 3 48 19 +29 53
3 Burnley 27 14 11 2 31 9 +22 53
4 Sunderland 27 14 9 4 39 22 +17 51
5 Blackburn 27 12 6 9 31 24 +7 42
6 West Brom 27 9 14 4 33 22 +11 41
7 Middlesbrough 27 11 8 8 44 34 +10 41
8 Watford 27 12 5 10 38 37 +1 41
9 Bristol City 27 9 10 8 33 31 +2 37
10 Sheff Wed 26 10 7 9 38 40 -2 37
11 Norwich 27 9 9 9 43 39 +4 36
12 QPR 27 8 11 8 30 34 -4 35
13 Swansea 27 9 7 11 30 33 -3 34
14 Coventry 27 8 8 11 35 37 -2 32
15 Oxford United 27 8 8 11 30 41 -11 32
16 Preston NE 27 6 13 8 28 34 -6 31
17 Millwall 26 7 9 10 24 24 0 30
18 Stoke City 27 6 10 11 25 33 -8 28
19 Derby County 27 7 6 14 31 37 -6 27
20 Cardiff City 27 6 9 12 29 41 -12 27
21 Hull City 27 6 8 13 26 36 -10 26
22 Portsmouth 26 6 8 12 32 45 -13 26
23 Luton 27 7 5 15 27 44 -17 26
24 Plymouth 27 4 9 14 25 55 -30 21
Athugasemdir
banner
banner
banner