Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
banner
   fim 18. apríl 2019 10:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimabúningur Liverpool á næstu leiktíð
Liverpool hefur tilkynnt hvernig nýju heimabúningar liðsins verða á næstu leiktíð.

Hefðinni samkvæmt verður búningur Liverpool áfram rauður. Línurnar á treyjunni eru afturhvarf til fortíðar. Þegar Bob Paisley var við stjórnvölinn hjá Liverpool, nánar tiltekið á árunum 1982-85, lék liðið einnig í treyjum með svipuðum línum, lóðrétt yfir treyjuna.

Bob Paisley stýrði Liverpool til þriggja Evrópumeistaratitla, einn sigur í Evrópukeppni, sex deildartitla og þriggja deildarbikara.

Innan í hálsmálinu má einnig sjá nafn Bob Paisley.










Athugasemdir