Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
Gunnar Heiðar: Missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum
Venni: Ef það er innan seilingar og í augnsýn þá er bjánalegt að stefna ekki á það
Hemmi: Þetta var eins og skotæfing í 90 mínútur
Bjarni Jó: Á bólakafi í fallbaráttu
Gunnar Már: Hræddur þar til hann flautaði leikinn af
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
   fim 18. maí 2023 19:51
Kári Snorrason
Viktor Karl: Bara lúðraði honum á markið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik mætti í heimsókn til Þróttar R. á AVIS-völlinn í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í dag. Leikar enduðu 0-3 fyrir gestunum, Viktor Karl braut ísinn fyrir Breiðablik en hann kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  3 Breiðablik

„Mér líður hrikalega vel með þetta, við gerðum það sem við þurftum og settum þrjú góð mörk og hefðum getað sett fleiri. Bara heilt yfir ánægður með baráttuna og að komast áfram."

Boltinn datt einhvernvegin fyrir mig, Gísli skýldi boltanum frá varnarmanninum. Ég held að ég hafi tekið eina snertingu og svo bara lúðraði ég á markið. Hann gæti hafa tekið smá snertingu af varnarmanninum, en hann var alltaf á leiðinni á markið."

Viktor Karl var í leikbanni eftir uppsöfnuð spjöld gegn KR eftir aðeins 6 umferðir.

Það er bara eitthvað bull (segir Viktor og hlær). Ég veit það ekki þetta voru soft brot og soft gul spjöld en sem betur fer er ég búinn að taka bannið út og með í næsta leik."

Hér má sjá markið sem Viktor Karl skoraði.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner