Amorim vill að Quenda verði keyptur - West Ham hefur áhuga á Harwood-Bellis - Hár verðmiði á Branthwaite
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
   lau 18. september 2021 17:21
Brynjar Óli Ágústsson
Laugi: Ætlum að fara hanga á einhverju og hleypum þeim inn í leikinn
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Kaflaskipt, byrjum af miklum krafti,'' segir Guðlaugur Baldursson, þjálfari Þrótt R., eftir 2-3 tap gegn Þór Akureyri á heimavelli í loka umferð Lengjudeildarinnar.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  3 Þór

„Komust í 2-0 og lítum vel út. En svo gerist það sem hefur oft gerst hjá okkur í sumar að við ætlum að fara hanga á einhverju og hleypum þeim inn í leikinn og því miður fengum ekkert út úr honum.''

Þróttur eru því miður fallnir niður í 2. deild og spurt var Lauga um stöðuna á liðinu og stöðuna hans sem þjálfari Þróttur fyrir framtíðinna.

„Það er ómögulegt að segja. Við vorum bara að klára hér fyrir nokkrum mínútum, svo sitjast menn niður núna bara í næstu viku strax og fara yfir stöðuna og meta það hvernig framhaldið verður.''

Laugi var spurður út um að hans mati hvort Þróttur áttu skilið að falla úr Lengjudeidlinni miða við árangur tímabilsins.

„Nei, mér finnst það að sjálfsögu ekki. Taflan lýgur ekki og það þýðir ekki fyrir okkur að vera standa og berja höfðinu við steini, þó að okkur finnst ýmislegt''

Hægt er að horfa á allt viðtalið í heild sinni fyrir ofan

Athugasemdir
banner
banner