lau 24. apríl 2021 02:30
Fótbolti.net
Komnir/farnir og samningslausir í Pepsi Max-deildinni
Tryggvi Hrafn Haraldsson gekk til liðs við Val.
Tryggvi Hrafn Haraldsson gekk til liðs við Val.
Mynd: Valur
Matthías Vilhjálmsson er kominn aftur í FH.
Matthías Vilhjálmsson er kominn aftur í FH.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Breiðablik keypti Davíð Örn Atlason frá Víkingi.
Breiðablik keypti Davíð Örn Atlason frá Víkingi.
Mynd: Breiðablik
Grétar Snær Gunnarsson gekk til liðs við KR.
Grétar Snær Gunnarsson gekk til liðs við KR.
Mynd: KR
Jonathan Hendrickx samdi við KA.
Jonathan Hendrickx samdi við KA.
Mynd: KA
Elias Tamburini gekk til liðs við ÍA.
Elias Tamburini gekk til liðs við ÍA.
Mynd: ÍA
Víkingur krækti í Pablo Punyed.
Víkingur krækti í Pablo Punyed.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Leiknir fékk Emil Berger í sínar raðir.
Leiknir fékk Emil Berger í sínar raðir.
Mynd: Leiknir.com
Félög í Pepsi Max-deildinni eru byrjuð að skoða leikmannahópa sína fyrir átökin næsta sumar. Hér er listi yfir félagaskiptin frá því á síðasta tímabili. Farið er eftir vefsíðu KSÍ og tilkynningum frá félögum í vetur. Lánsmenn eru aðeins nefndir ef þeir spiluðu í Pepsi Max-deildinni í sumar.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected]


Valur

Komnir
Almarr Ormarsson frá KA
Arnór Smárason frá Lilleström
Christian Köhler frá Esbjerg
Kristófer Jónsson frá Haukum
Johannes Vall frá Ljungskile
Tryggvi Hrafn Haraldsson frá Lilleström

Farnir
Aron Bjarnason til Ujpest (Var á láni)
Eiður Aron Sigurbjörnsson í ÍBV
Einar Karl Ingvarsson í Stjörnuna
Kasper Högh til Randers (Var á láni)
Lasse Petry til HB Köge
Valgeir Lunddal Friðriksson í Hacken

FH

Komnir
Ágúst Eðvalds Hlynsson frá Horsens á láni (til 1. júlí)
Matthías Vilhjálmsson frá Valerenga
Oliver Heiðarsson frá Þrótti R.
Teitur Magnússon frá OB
Vuk Oskar Dimitrijevic frá Leikni R.

Farnir
Atli Guðnason hættur
Baldur Sigurðsson í Fjölni
Brynjar Ásgeir Guðmundsson í ÍH
Daníel Hafsteinsson í KA
Egill Darri Makan Þorvaldsson í Kórdrengi
Kristján Gauti Emilsson
Logi Tómasson í Víking R. (Var á láni)
Ólafur Karl Finsen í Stjörnuna
Þórður Þorsteinn Þórðarson í ÍA

Stjarnan

Komnir
Arnar Darri Pétursson frá Fylki
Einar Karl Ingvarsson frá Val
Magnus Anbo frá AGF á láni
Oscar Borg frá Englandi
Ólafur Karl Finsen frá FH

Farnir
Alex Þór Hauksson í Öster
Guðjón Baldvinsson í KR
Guðjón Pétur Lýðsson í Breiðablik (Var á láni)
Jóhann Laxdal hættur
Jósef Kristinn Jósefsson hættur
Vignir Jóhannesson hættur
Þorri Geir Rúnarsson í KFG
Ævar Ingi Jóhannesson hættur

Breiðablik

Komnir
Árni Vilhjálmsson frá Úkraínu
Davíð Örn Atlason frá Víkingi R.
Finnur Orri Margeirsson frá KR
Jason Daði Svanþórsson frá Aftureldingu

Farnir
Brynjólfur Andersen Willumsson til Kristiansund
Guðjón Pétur Lýðsson til ÍBV
Gunnleifur Gunnleifsson hættur
Karl Friðleifur Gunnarsson í Víking R. á láni

Samningslausir
Arnar Sveinn Geirsson

KR

Komnir
Grétar Snær Gunnarsson frá Fjölni
Guðjón Baldvinsson frá Stjörnunni

Farnir
Ástbjörn Þórðarson í Keflavík
Finnur Orri Margeirsson í Breiðablik
Finnur Tómas Pálmason til Norrköping
Gunnar Þór Gunnarsson hættur
Jóhannes Kristinn Bjarnason til Norrköping
Pablo Punyed í Víking R.

Fylkir

Komnir
Dagur Dan Þórhallsson frá Mjöndalen
Jordan Brown frá Þýskalandi
Orri Hrafn Kjartansson frá Heerenveen
Torfi Tímóteus Gunnarsson frá Fjölni
Unnar Steinn Ingvarsson frá Fram

Farnir
Andrés Már Jóhannesson hættur
Arnar Darri Pétursson í Stjörnuna
Arnar Sveinn Geirsson í Breiðablik (Var á láni)
Arnór Gauti Ragnarsson í Aftureldingu á láni
Hákon Ingi Jónsson í ÍA
Ólafur Ingi Skúlason hættur
Sam Hewson í Þrótt R.
Valdimar Þór Ingimundarson til Stromsgödset

KA

Komnir
Daníel Hafsteinsson frá Helsingborg
Dusan Brkovic frá Ungverjalandi
Jonathan Hendrickx frá Lommel í Belgíu
Sebastiaan Brebels frá Lommel í Belgíu
Steinþór Már Auðunsson frá Magna

Farnir
Almarr Ormarsson í Val
Aron Dagur Birnuson í Grindavík
Guðmundur Steinn Hafsteinsson til Þýskalands
Jibril Abubakar til Midtjylland (Var á láni)
Mikkel Qvist til Horsens (Var á láni)

ÍA

Komnir
Alex Davey frá Tampa Bay Rowdies
Dino Hodzic frá Kára
Elias Tamburini frá Grindavík
Hákon Ingi Jónsson frá Fylki
Hrafn Hallgrímsson frá ÍR
Þórður Þorsteinn Þórðarson frá FH

Farnir
Bjarki Steinn Bjarkason til Venezia
Hlynur Sævar Jónsson í Víking Ó. (Á láni)
Lars Johansson
Marteinn Theodórsson í Víking Ó. (Á láni)
Stefán Teitur Þórðarson til Silkeborg
Tryggvi Hrafn Haraldsson í Lilleström

HK

Komnir
Birkir Valur Jónsson frá Spartak Trnava (Var á láni)
Ívan Óli Santos frá ÍR
Örvar Eggertsson frá Fjölni

Farnir
Alexander Freyr Sindrason til Fjölnis á láni
Ari Sigurpálsson til Bologna (Var á láni)
Hörður Árnason hættur
Þórður Þorsteinn Þórðarson í ÍA (Var á láni)

Víkingur R.

Komnir
Axel Freyr Harðarson frá Gróttu
Karl Friðleifur Gunnarsson á láni frá Breiðabliki
Logi Tómasson frá FH (Var á láni)
Pablo Punyed frá KR

Farnir
Ágúst Eðvald Hlynsson til Horsens
Davíð Örn Atlason í Breiðablik
Dofri Snorrason í Fjölni
Óttar Magnús Karlsson til Venezia

Samningslausir
Sölvi Geir Ottesen

Leiknir R.

Komnir
Andrés ‘Manga’ Escobar frá Kólumbíu
Emil Berger frá Dalkurd
Loftur Páll Eiríksson frá Þór
Octavio Páez frá Venesúela

Farnir
Vuk Oskar Dimitrijevic í FH

Samningslausir
Dylan Chiazor

Keflavík

Komnir
Ástbjörn Þórðarson frá KR
Christian Volesky frá Bandaríkjunum
Ísak Óli Ólafsson frá SönderjyskE á láni
Marley Blair frá Englandi
Oliver James Kelaart Torres frá Kormáki/Hvöt

Farnir
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson í Hauka
Kasonga Ngandu til Coventry (Var á láni)
Kristófer Páll Viðarsson í Reyni S.
Tristan Freyr Ingólfsson í Stjörnuna (Var á láni)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner