Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   fös 19. apríl 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Inter getur tryggt sér titilinn í grannaslagnum

Það er veisla næstu daga í ítalska boltanum en umferðin hefst í kvöld og lýkur á mánudagskvöldið með tveimur leikjum.


Í kvöld mætir Albert Guðmundsson til leiks þegar Genoa fær Lazio í heimsókn. Albert hefur verið funheitur á tímabilinu en hann hefur skorað þrettán mörk rétt eins og Olivier Giroud og Victor Osimhen, aðeins Dusan Vlahovic og Lautaro Martinez hafa skorað fleiri mörk.

Vlahovic verður í eldlínunni síðar í kvöld þegar Juventus heimsækir Cagliari.

Þá getur Inter tryggt sér titilinn á mánudagskvöldið þegar liðið mætir grönnum sínum í Milan.

föstudagur 19. apríl
16:30 Genoa - Lazio
18:45 Cagliari - Juventus

laugardagur 20. apríl
16:00 Empoli - Napoli
18:45 Verona - Udinese

sunnudagur 21. apríl
10:30 Sassuolo - Lecce
13:00 Torino - Frosinone
16:00 Salernitana - Fiorentina
18:45 Monza - Atalanta

mánudagur 22. apríl
16:30 Roma - Bologna
18:45 Milan - Inter


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner