Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fim 19. maí 2022 22:11
Kjartan Leifur Sigurðsson
Rúnar Páll: Árbærinn er að lifna við
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það sem skóp sigurinn í kvöld var vinnusemi, dugnaður og öflug liðsheild. Við spiluðum af miklum krafti og stóðum okkar vel í dag". Segir Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis eftir 5-2 sigur sinna manna á Fjölni í Lengjudeildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 5 -  2 Fjölnir

„ Það var frábært hvernig við brugðumst við jöfnunarmarkinu hjá Fjölni og við sýndum karakter með því að koma ferskir inn eftir jöfnunarmarkið. Fjölnir fram að markinu skapaði enga hættu og það kom svolítið í andlitið á okkur þetta mark, það var óþarfi en það var gríðarlegur kraftur í okkur í kvöld."

Góð mæting var í Lautina í kvöld og þetta var annar heimasigur liðsins í jafn mörgum leikjum í sumar. Rúnar hafði þetta að segja um það: „ Ég ætla að vona það að þetta verði vígi hér í sumar. Það er hægt að fá full af fólki hérna eins og var núna í kvöld, Árbærinn er að lifna við og það er frábært."

„Næsti deildarleikur sem er útileikur gegn Grindavík verður erfiður. Ég þekki það ágætlega að spila í Grindavík í gegnum tíðina og það er mjög erfitt að fara þangað að spila en við verðum að spila eins og við gerðum í dag með bullandi sjálfstraust og vera klárir í baráttuna."

Viðtalið má nálgast í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner