Chelsea hefur áhuga á Openda - Arsenal vill Onana - Chelsea hafnar tilboði Atletico
   sun 19. maí 2024 12:45
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Cagliari áfram í Seríu A - Sassuolo í vondum málum
Mynd: EPA

Sassuolo 0 - 2 Cagliari
0-1 Matteo Prati ('71 )
0-2 Gianluca Lapadula ('90 , víti)
Rautt spjald: Matheus Henrique, Sassuolo ('90)


Cagliari hefur tryggt sér áframhaldandi veru í ítösku seríu A fyrir loka umferðina eftir sigur á Sassuolo í dag.

Staðan var markalaus í hálfleik en Matteo Parti kom Caglari yfir og Gianluca Lapadula innsiglaði sigurinn með marki í uppbótatíma.

Sassuolo spilaði síðustu andaratökin manni færri þar sem Matheus Henriques fékk að líta rauða spjaldið.

Sassuolo er í vandræðum en liðið er í fallsæti, þremur stigum á eftir Frosinone og Frosinone á leik til góð.


Athugasemdir
banner
banner
banner