Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
Betkastið - Eru öll lið svona jöfn í neðri deildunum?
Leiðin úr Lengjunni: Áhyggjur aukast í Árbænum og ÍR tók Breiðholtsslaginn
Útvarpsþátturinn - Í návígi við Gulla Jóns og Bestu
   fim 19. september 2019 16:54
Arnar Daði Arnarsson
Inkasso-hornið - Hitað upp fyrir spennuþrungna lokaumferð
Baldvin Már og Úlfur Blandon.
Baldvin Már og Úlfur Blandon.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar.

Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins.

Í þessum lokaþætti er farið yfir stöðuna á toppi og botni deildarinnar þar sem spennan er mikil fyrir lokaumferðina sem fram fer á laugardaginn klukkan 14:00.

Fjölnismenn eru búnir að tryggja sér sæti í Pepsi Max-deildinni en það kemur í ljós á laugardaginn hvort nýliðar Gróttu eða Leiknis fylgja þeim upp í Pepsi Max-deildina.

Á botninum situr Njarðvík sem er fallið. Hinsvegar eru fjögur lið enn að berjast við það að forðast fall. Þróttur R. er í fallsæti fyrir lokaumferðina en liðið mætir Aftureldingu í lokaumferðinni sem er jafnframt í fallbaráttunni. Þá geta Magni og Haukar einnig fallið en Haukar mæta Gróttu í mikilvægum leik fyrir bæði lið.

Í lokþáttarins völdu sérfræðingarnir, Baldvin Már Borgarson og Úlfur Blandon sitt úrvalslið fyrir Inkasso-deildina í sumar.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner