Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
   fim 19. september 2019 16:54
Arnar Daði Arnarsson
Inkasso-hornið - Hitað upp fyrir spennuþrungna lokaumferð
Baldvin Már og Úlfur Blandon.
Baldvin Már og Úlfur Blandon.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar.

Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins.

Í þessum lokaþætti er farið yfir stöðuna á toppi og botni deildarinnar þar sem spennan er mikil fyrir lokaumferðina sem fram fer á laugardaginn klukkan 14:00.

Fjölnismenn eru búnir að tryggja sér sæti í Pepsi Max-deildinni en það kemur í ljós á laugardaginn hvort nýliðar Gróttu eða Leiknis fylgja þeim upp í Pepsi Max-deildina.

Á botninum situr Njarðvík sem er fallið. Hinsvegar eru fjögur lið enn að berjast við það að forðast fall. Þróttur R. er í fallsæti fyrir lokaumferðina en liðið mætir Aftureldingu í lokaumferðinni sem er jafnframt í fallbaráttunni. Þá geta Magni og Haukar einnig fallið en Haukar mæta Gróttu í mikilvægum leik fyrir bæði lið.

Í lokþáttarins völdu sérfræðingarnir, Baldvin Már Borgarson og Úlfur Blandon sitt úrvalslið fyrir Inkasso-deildina í sumar.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner