Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mán 20. janúar 2020 12:30
Elvar Geir Magnússon
Skjóta á Mourinho - Tottenham sagt hafa spilað 4-6-0
Í nýjustu leikskrá Liverpool er umfjöllun um 1-0 sigur liðsins gegn Tottenham á dögunum.

Sá sem hana skrifaði stóðst ekki mátið og kom með skot á Jose Mourinho, stjóra Tottenham.

Tottenham tefldi fram varnarsinnuðu leikkerfi gegn Jurgen Klopp og lærisveinum og í leikskránni er kerfið skilgreint sem 4-6-0. Harry Kane er á meiðslalistanum og spilaði Mourinho upp á sóknarhlaup frá Lucas Moura og Son Heung-min í skyndisóknum.


Athugasemdir
banner
banner