Manchester City hefur áhuga á Douglas Luiz - Neymar er á leið heim í Santos - Chelsea er með 40 milljóna punda verðmiða á Trevoh Chalobah.
   mán 20. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Úlfarnir á Stamford Bridge
Mynd: EPA
Síðasti leikur 22. umferðar í úrvalsdeildinni fer fram í kvöld þegar Chelsea fær Wolves í heimsókn.

Chelsea hóf tímabilið virkilega vel en gengið fór að dala í kringum jólin og liðið hefur ekki unnið í fjórum leikjum í röð.

Úlfarnir hafa ekki unnið í þremur leikjum í röð og er fyrir ofan fallsæti á markatölu en markatalan hjá Ipswich varð ansi slæm eftir tapið gegn Man City í gær.

Það er mikil óvissa í kringum framtíð Matheus Cunha en hann virðist vera búinn að gera munnlegt samkomulag um nýjan samning en ekkert hefur verið staðfest ennþá. Hann hefur verið besti leikmaður liðsins en hann hefur skorað tíu mörk og lagt upp fjögur.

mánudagur 20. janúar
20:00 Chelsea - Wolves
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 21 15 5 1 50 20 +30 50
2 Arsenal 22 12 8 2 43 21 +22 44
3 Nott. Forest 22 13 5 4 33 22 +11 44
4 Man City 22 11 5 6 44 29 +15 38
5 Newcastle 22 11 5 6 38 26 +12 38
6 Chelsea 21 10 7 4 41 26 +15 37
7 Bournemouth 22 10 7 5 36 26 +10 37
8 Aston Villa 22 10 6 6 33 34 -1 36
9 Brighton 22 8 10 4 35 30 +5 34
10 Fulham 22 8 9 5 34 30 +4 33
11 Brentford 22 8 4 10 40 39 +1 28
12 Crystal Palace 22 6 9 7 25 28 -3 27
13 Man Utd 22 7 5 10 27 32 -5 26
14 West Ham 22 7 5 10 27 43 -16 26
15 Tottenham 22 7 3 12 45 35 +10 24
16 Everton 21 4 8 9 18 28 -10 20
17 Wolves 21 4 4 13 31 48 -17 16
18 Ipswich Town 22 3 7 12 20 43 -23 16
19 Leicester 22 3 5 14 23 48 -25 14
20 Southampton 22 1 3 18 15 50 -35 6
Athugasemdir
banner
banner
banner