Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
   lau 20. febrúar 2021 19:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Fulham og Sheffield United: Eyjamaðurinn byrjar
Klukkan 20:00 hefst síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni og er það fallbaráttuslagur af bestu gerð.

Fulham tekur á móti Sheffield United. Fyrir leikinn eru þessi lið í 18. og 20. sæti deildarinnar. Fulham er með 19 stig eftir 24 leiki og Sheffield United er með 11 stig. Fulham getur komist þremur stigum frá öruggu sæti í dag.

Scott Parker, stjóri Fulham, gerir þrjár breytingar frá 1-1 jafnteflinu gegn Burnley í miðri viku. Ivan Cavaleiro, Andre-Frank Zambo Anguissa og Antonee Robinson koma inn í liðið fyrir Kenny Tete, Mario Lemina og Bobby DeCordova-Reid.

Aleksandar Mitrovic er enn í sóttkví þar sem hann greindist með kórónuveiruna á dögunum.

Fimm breytingar eru á liði Sheffield United sem tapaði fyrir West Ham á mánudagskvöld. John Egan er meiddur og detta þeir David McGoldrick, Ben Osborn, Jayden Bogle og Oliver Norwood út úr liðinu. John Fleck, Oli McBurnie, Phil Jagielka, Kean Bryan og Eyjamaðurinn George Baldock byrja í þeirra stað.

Byrjunarlið Fulham: Areola, Aina, Andersen, Adarabioyo, Robinson, Reed, Anguissa, Lookman, Loftus-Cheek, Cavaleiro, Maja.
(Varamenn: Radak, Tete, Hector, Odoi, Ream, De Cordova-Reid, Lemina, Bryan, Onomah)

Byrjunarlið Sheffield United: Ramsdale, Baldock, Basham, Jagielka, Bryan, Stevens, Ampadu, Fleck, Lundstram, Sharp, McBurnie.
(Varamenn: Foderingham, Lowe, Burke, Norwood, McGoldrick, Bogle, Osborn, Brewster, Brunt)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 20 13 3 4 44 18 +26 42
3 Aston Villa 20 13 3 4 33 24 +9 42
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Chelsea 20 8 7 5 33 22 +11 31
6 Man Utd 20 8 7 5 34 30 +4 31
7 Brentford 20 9 3 8 32 28 +4 30
8 Sunderland 20 7 9 4 21 19 +2 30
9 Newcastle 20 8 5 7 28 24 +4 29
10 Brighton 20 7 7 6 30 27 +3 28
11 Fulham 20 8 4 8 28 29 -1 28
12 Everton 20 8 4 8 22 24 -2 28
13 Tottenham 20 7 6 7 28 24 +4 27
14 Crystal Palace 20 7 6 7 22 23 -1 27
15 Bournemouth 20 5 8 7 31 38 -7 23
16 Leeds 20 5 7 8 26 33 -7 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 20 3 3 14 20 39 -19 12
20 Wolves 20 1 3 16 14 40 -26 6
Athugasemdir
banner
banner