Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   mán 20. október 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Stjarnan getur tryggt sér Evrópusætið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Síðasti leikurinn í næst síðustu umferðinni í efri hlutanum í Bestu deildinni fer fram í kvöld.

Fram fær Stjörnuna í heimsókn en Stjarnan getur gulltryggt sér Evrópusæti með sigri í kvöld.

Stjarnan er í 3. sæti með tveggja stiga forystu á Breiðablik. Stjarnan fær Breiðablik í heimsókn í lokaumferðinni en það gæti verið hreinn úrslitaleikur um sæti í Evrópu á næsta ári ef Stjörnunni mistekst að vinna í kvöld.

Fram er á botninum í efri hlutanum en liðið mætir FH í lokaumferðinni og getur endað fyrir ofan Hafnarfjarðarliðið í 5. sæti í besta falli.

mánudagur 20. október

Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Fram-Stjarnan (Lambhagavöllurinn)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 27 17 6 4 58 - 31 +27 57
2.    Valur 27 13 6 8 61 - 46 +15 45
3.    Stjarnan 27 12 6 9 50 - 45 +5 42
4.    Breiðablik 27 11 9 7 46 - 42 +4 42
5.    Fram 27 10 6 11 41 - 40 +1 36
6.    FH 27 8 9 10 49 - 46 +3 33
Athugasemdir
banner