Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
   þri 21. febrúar 2023 18:40
Ívan Guðjón Baldursson
Ainsworth tekinn við QPR (Staðfest)

QPR er búið að staðfesta ráðningu á Gareth Ainsworth sem nýjum knattspyrnustjóra og verður hann á bekknum strax um helgina þegar liðið mætir Blackburn í Championship deildinni.


Ainsworth lék 152 leiki fyrir QPR á ferlinum og er búinn að gera þriggja og hálfs árs samning við félagið.

Ainsworth er 49 ára gamall og tekur við QPR eftir að hafa gert góða hluti við stjórnvölinn hjá Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni.

QPR ákvað að reka Neil Critchley á dögunum eftir þriðja tapleikinn í röð í deildinni, þar sem liðið er með 39 stig eftir 33 umferðir. 

Matt Bloomfield fyllir í skarð Ainsworth í stjórasætinu hjá Wycombe Wanderers. Hann var við stjórnvölinn hjá D-deildarliði Colchester sem leitar sér nú að nýjum stjóra.

Sjá einnig:
Rokkarinn Ainsworth gæti tekið við QPR




Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
3 Sheffield Utd 46 28 8 10 63 36 +27 90
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
5 Coventry 46 20 9 17 64 58 +6 69
6 Bristol City 46 17 17 12 59 55 +4 68
7 Blackburn 46 19 9 18 53 48 +5 66
8 Millwall 46 18 12 16 47 49 -2 66
9 West Brom 46 15 19 12 57 47 +10 64
10 Middlesbrough 46 18 10 18 64 56 +8 64
11 Swansea 46 17 10 19 51 56 -5 61
12 Sheff Wed 46 15 13 18 60 69 -9 58
13 Norwich 46 14 15 17 71 68 +3 57
14 Watford 46 16 9 21 53 61 -8 57
15 QPR 46 14 14 18 53 63 -10 56
16 Portsmouth 46 14 12 20 58 71 -13 54
17 Oxford United 46 13 14 19 49 65 -16 53
18 Stoke City 46 12 15 19 45 62 -17 51
19 Derby County 46 13 11 22 48 56 -8 50
20 Preston NE 46 10 20 16 48 59 -11 50
21 Hull City 46 12 13 21 44 54 -10 49
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
Athugasemdir