Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
banner
   mán 21. apríl 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu stórbrotið mark Valverde - „Gerir þetta einu sinni í viku"
Mynd: EPA
Federico Valverde kom Real Madrid til bjargar þegar hann skoraði stórkostlegt sigurmark seint í uppbótatíma gegn Athletic Bilbao í gær.

Valverde tók boltann á lofti og skoraði ótrúlegt mark með skoti í fjærhornið.

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, veit hvernig það er að reyna verjast skotum frá Valverde.

„Markið ætlaði ekki að koma fyrr en Valverde skoraði enn eina ferðina stórkostlegt mark, hann kann þetta," sagði Courtois.

„Hann er tekur sérstök en mjög góð skot. Hann átti skot á mig á æfingu í gær sem virtist vera fara framhjá en það fór inn. Hann gerir þetta í það minnsta einu sinni í viku á æfingum. Við höfum verið að segja við hann í mörg ár að skjóta og þetta gerir hann."

Sjáðu markið hér

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 17 14 1 2 49 20 +29 43
2 Real Madrid 17 12 3 2 34 16 +18 39
3 Villarreal 15 11 2 2 31 13 +18 35
4 Atletico Madrid 17 10 4 3 30 16 +14 34
5 Espanyol 16 9 3 4 20 16 +4 30
6 Betis 16 6 7 3 25 19 +6 25
7 Athletic 17 7 2 8 15 22 -7 23
8 Celta 16 5 7 4 20 19 +1 22
9 Sevilla 16 6 2 8 24 24 0 20
10 Getafe 16 6 2 8 13 18 -5 20
11 Elche 16 4 7 5 19 20 -1 19
12 Alaves 16 5 3 8 14 17 -3 18
13 Vallecano 16 4 6 6 13 16 -3 18
14 Mallorca 17 4 6 7 19 24 -5 18
15 Real Sociedad 16 4 4 8 20 24 -4 16
16 Valencia 17 3 7 7 16 26 -10 16
17 Osasuna 16 4 3 9 14 20 -6 15
18 Girona 16 3 6 7 15 30 -15 15
19 Oviedo 16 2 4 10 7 26 -19 10
20 Levante 15 2 3 10 16 28 -12 9
Athugasemdir
banner
banner