Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
   þri 21. september 2021 08:12
Sverrir Mar Smárason
Aðeins meiri ástríða - Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur hafið sinn þjálfaraferil vel hjá KFS í Vestmannaeyjum.
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur hafið sinn þjálfaraferil vel hjá KFS í Vestmannaeyjum.
Mynd: ÍBV
Sverrir Mar og Gylfi Tryggva fengu Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfara KFS, til sín í spjall. KFS fengu 4 stig úr fyrstu 8 leikjum sumarsins áður en allt snérist við og endaði liðið í 6. sæti deildarinnar með 34 stig, 7 stigum frá 2. sæti.

Meðal annars ræða þeir við Gunnar Heiðar um leikstíl og uppbyggingu liðsins, hvernig gekk að halda trúnni á verkefnið, upphafið á þjálfaraferli Gunnars Heiðars og mögulega framtíð hans í fótboltanum. Einnig komu þeir inn á Dr. Hjalta, the BoomBoom room og fleira.

Hlustaðu á þetta áhugaverða spjall í spilaranum hér fyrir ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner