Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
   fim 23. febrúar 2023 12:44
Fótbolti.net
Heimavöllurinn - Túr, bros og takkaskór
Þjálfararnir Bára Kristbjörg og Katrín Ýr eru gestir Heimavallarins
Þjálfararnir Bára Kristbjörg og Katrín Ýr eru gestir Heimavallarins
Mynd: Heimavöllurinn
Kynin er líffræðilega ólík en lengst af hefur lítið tillit verið tekið til þess er kemur að þjálfun í íþróttum. Flestar íþróttarannsóknir hafa verið miðaðar að körlum og íþróttabúnaður að mestu hannaður fyrir karllíkamann. Þetta er þó að breytast og mikil vitundarvakning er að eiga sér stað. Þema Heimavallarins að þessu sinni er þjálfun kvenna og gestir þáttarins sérfræðingar á því sviði. Það eru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Katrín Ýr Friðgeirsdóttir. Báðar hafa þær kynnt sér þjálfun út frá ýmsum vinklum. Bára er bæði sjúkra- og knattspyrnuþjálfari og Katrín starfar sem styrktarþjálfari samhliða doktorsnámi í íþróttafræðum við HR.

Þátturinn er sem fyrr í boði vina okkar hjá Orku Náttúrunnar og Dominos og við kunnum þeim bestu þakkir fyrir að styðja við umfjöllun um knattspyrnu kvenna.

Á meðal efnis:

- Bikar á Spáni

- Ungar og ON

- Eru konur of flóknar?

- Vitundarvakning í þjálfun kvenna

- Tíðarhringurinn og gular viðvaranir

- Stórir búningar og karlmiðaður búnaður

- Leikmenn verða að þekkja líkamann

- Það þarf að huga að líkamlegum mun kynjanna þegar kemur að þjálfun

- Þolinmæði er lykill í meiðslum

- Fullt af góðum ráðum til leikmanna, þjálfara og aðstandenda

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner