Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 24. janúar 2021 08:53
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ísland í dag - Stefnt á þrjá leiki í Kjarnafæðismótinu
Völsungur mætir Magna
Völsungur mætir Magna
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Í dag eru þrír leikir á dagskrá í Kjarnafæðismótinu. Einn leikur er í kvennahluta mótsins. Þór/KA mætir Völsungi upp úr klukkan fimm í dag.

Einn leikur er í A-deild karlamegin þegar Völsungur mætir Magna klukkan þrjú í riðli tvö.

Í B-deild karla mætir KA 3 liði Samherja klukkan 19:00. Allir leikirnir fara fram í Boganum. Búið er að fresta viðureign Tindastóls og F/H/L í kvennariðlinum, vegna veðurs.

Þetta eru fyrstu leikir allra sex liðanna fyrir utan Þór/KA 2 sem tapaði gegn Tindastóli í opnunarleik sínum.

sunnudagur 24. janúar
Kjarnafæðismótið - Kvenna
17:15 Þór/KA 2-Völsungur (Boginn)

Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 2
15:00 Völsungur-Magni (Boginn)

Kjarnafæðismótið - B-deild
19:00 KA 3-Samherjar (Boginn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner