Arsenal hyggst gera annað tilboð í Kóreumanninn - Al-Hilal undirbýr tilboð í Bruno Fernandes - Tah undir smásjá Newcastle
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
Viktor Jóns: Alltaf spurningin um að ná þessu fyrsta marki inn
„Ég hlakka til að sjá hverjir eru tilbúnir að hlaupa úr sér lungun og berjast fyrir KA."
Jón Þór: Erum 'on the road again'
Láki: Vorum alltof lengi í gang og vorum linir
Davíð Smári: Erum að koma nánast frá Grænlandi
   fös 24. maí 2019 22:19
Ármann Örn Guðbjörnsson
Emir Dokara: Rosalega gaman að vera hluti af þessu liði
Emir var valinn maður leiksins
Emir var valinn maður leiksins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emir Dokara, fyrirliði Víkings Ólafsvíkur var valinn maður leiksins í 2-0 sigri á Þór í kvöld. Leikurinn fór fram á Ólafsvíkurvelli og bongóblíðu. Emir, sem kom til landsins fyrir rúmum 8 árum hefur komið sér mjög vel inn í samfélagið í Ólafsvík og er til að mynda orðinn Íslenskur ríkisborgari.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 2 -  0 Þór

"Það gekk allt eftir sem við settum upp með og það var mjög mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik"

Emir hefur verið partur af þessu liði í þónokkur ár og hefur plummað sig mjög vel í bænum og líður honum vel í Ólafsvík. 

"Ég hef alltaf sagt það að mórallinn í liðinu er alltaf góður. Þetta eru góðir strákar sem hafa komið inn, þegar við ferðumst er mórallinn mjög góður og ég verð bara að segja að það er rosalega gaman að vera partur af þessu liði"

Emir ætlaði ekkert að láta plata sig í einhverja gryfju með lokaspurningu viðtalsins um hver stefna liðsins væri í sumar. Hann tók það þó á léttu nótunum og hló létt þegar spurningin var kveðin upp. 

"Það er alltof snemmt að vera tala um einvherja möguleika núna en það væri auðvitað alltaf gaman að geta barist um að fara upp en við ætlum okkur allavega bara að halda áfram eins og við gerðum í dag"'

Viðtalið við Emir má sjá í tækinu hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner