Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 24. maí 2022 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland tapaði í undankeppni FIFAe Nations Series
Mynd: EPA

Íslenska landsliðið í eFótbolta er dottið úr leik í undankeppni FIFAe Nations Series.


Aron Þormar Lárusson og Bjarki Már Sigurðsson léku fyrir hönd Íslands í riðlinum en enduðu jafnir Slóavkíu í sjötta til sjöunda sæti riðilsins.

Sex lið fóru áfram í umspil um sæti í lokakeppninni en Slóvakía fékk sjötta sætið á betri markatölu.

Ísland var í riðli með Skotlandi, Tékklandi, Slóvakíu, Slóveníu, Póllandi, Ísrael og Kýpur. 


Athugasemdir
banner