Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
   sun 24. ágúst 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
4. deild: Annar sigur Elliða í röð
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Elliði 4 - 2 KFS
0-1 Junior Niwamanya ('2 )
1-1 Pétur Óskarsson ('10 )
2-1 Jóhann Andri Kristjánsson ('30 )
3-1 Pétur Óskarsson ('47 )
4-1 Nikulás Ingi Björnsson ('49 )
4-2 Oliver Helgi Gíslason ('72 )

Elliði fékk KFS í heimsókn í 4. deild í gær.

Junior Niwamanya kom KFS yfir strax í upphafi leiksins. Elliði svaraði hins vegar af krafti og var komið með 4-1 forystu snemma í seinni hálfleik.

Oliver Helgi Gíslason náði að klóra í bakkann fyrir KFS en nær komust þeir ekki.

Elliði hefur unnið tvo leiki í röð og situr í 4. sæti með 26 stig en KFS hefur tapað þremur leikjum í röð og er í 9. sæti með 13 stig.

Elliði Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson (m), Gylfi Gestsson, Óðinn Arnarsson (78'), Jóhann Andri Kristjánsson (90'), Pétur Óskarsson, Andri Már Hermannsson (69'), Natan Hjaltalín, Þröstur Sæmundsson, Emil Ásgeir Emilsson, Nikulás Ingi Björnsson (90'), Guðmundur Árni Jónsson (69')
Varamenn Gunnar A. Scheving (69'), Ásgeir Örn Arnþórsson (78'), Jón Halldór Lovísuson (90'), Daníel Steinar Kjartansson (69'), Davíð Arnar Sigvaldason (90') (m)

KFS Dagur Einarsson (m), Hafsteinn Gísli Valdimarsson, Alexander Örn Friðriksson, Karl Jóhann Örlygsson (87'), Sæbjörn Sævar Jóhannsson (75'), Ágúst Marel Gunnarsson, Heiðmar Þór Magnússon, Sigurður Grétar Benónýsson (68'), Oliver Helgi Gíslason (75'), Junior Niwamanya, Sigurður Valur Sigursveinsson
Varamenn Bjarki Kristinsson (87), Gabríel Þór Harðarson (75), Jóhann Ingi Þórðarson (68), Baldvin Freyr Ásmundsson (75)
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 18 13 5 0 78 - 25 +53 44
2.    KH 18 11 3 4 45 - 27 +18 36
3.    Árborg 18 9 6 3 43 - 32 +11 33
4.    Elliði 18 8 5 5 38 - 33 +5 29
5.    Vængir Júpiters 18 6 7 5 35 - 39 -4 25
6.    Álftanes 18 6 3 9 29 - 38 -9 21
7.    Hamar 18 5 3 10 33 - 38 -5 18
8.    Hafnir 18 5 1 12 32 - 49 -17 16
9.    KFS 18 5 1 12 31 - 65 -34 16
10.    Kría 18 3 4 11 28 - 46 -18 13
Athugasemdir
banner