Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
banner
   mið 24. september 2025 12:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Umfjöllun
Fimm þjálfarar í Bestu með lausan samning
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Samkvæmt þeim upplýsingum sem Fótbolti.net hefur eru fimm aðalþjálfarar í Bestu deildinni með samninga sem renna út eftir tímabilið. Mögulega eru svo fleiri með uppsagnarákvæði.

Þjálfararnir fimm eru þeir Heimir Guðjónsson, Hallgrímur Jónasson, Davíð Smári Lamude, Lárus Orri Sigurðsson og Magnús Már Einarsson.

Fjórar umferðir eru eftir af Bestu deildinni og þrír síðastnefndu þjálfararnir eru hjá liðum sem eru að berjast við botn deildarinnar.
Athugasemdir
banner
banner