Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
banner
   mán 25. júlí 2016 22:52
Jóhann Ingi Hafþórsson
Víkinni
Milos: Vont fyrir veskið mitt - Þeir fá pizzu ef þeir halda hreinu
Milos var heldur betur kátur með þrjú stig í kvöld.
Milos var heldur betur kátur með þrjú stig í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Milos Milojevic, þjálfari Víkings, var heldur betur í góðu skapi eftir 1-0 sigur á KR í Fossvogi í kvöld.

Vladimir Tufegdzic skoraði eina mark leiksins, í fyrri hálfleik og með góðum varnarleik og markvörslu, dugði það til.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  0 KR

„Ég er mjög ánægður með þrjú stig, ekki spurning. Ég er gríðarlega ánægður með vinnusemi strákanna."

Milos var ánægður með varnarleik sinna manna í kvöld en bætti við að það væri vont fyrir veskið sitt þar sem leikmennirnir fá pizzu fyrir að halda hreinu. Claudio Ranieri, stjóri Leicester, spilaði sama leik síðasta vetur með góðum árangri.

„Þetta er vont fyrir veskið mitt því strákarnir fá alltaf pizzu ef þeir halda hreinu. Þeir héldu hreinu í síðasta leik líka svo ég skulda strákunum tvær pizzaveislur."

Milos staðfesti að Gary Martin væri á leið til Noregs en hann segist ekki ætla að fá annan framherja nema eitthvað mjög freistandi kæmi upp.

„Ég væri til í Drogba ef hann væri laus."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner