Orri Steinn Óskarsson skoraði seinna markið í 2-2 jafntefli Real Sociedad við Espanyol. Albert Guðmundsson lagði upp eina mark Fiorentina í 1-1 jafntefli við Cagliari.
Þá skoruðu Barcelona og Real Madrid bæði þrjú mörk í sínum leikjum. Barcelona vann 3-2 gegn Levante í endurkomu sigri. Real Madrid vann 3-0 gegn Real Oviedo.
Allt þetta er hægt að sjá á samfélagsmiðlum Fótbolti.net í samstarfi við Livey.
Athugasemdir