Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   fös 25. september 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland um helgina - Alfreð mætir Dortmund
Alfreð Finnbogason.
Alfreð Finnbogason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þýska úrvalsdeildin hófst um síðustu helgi og hún heldur áfram að rúlla núna um helgina.

Önnur umferðin byrjar í kvöld með leik Hertha Berlín og Eintracht Frankfurt.

Það eru sex leikir á morgun og þar á meðal er leikur Augsburg og Borussia Dortmund. Alfreð Finnbogason er auðvitað leikmaður Augsburg og gaman verður að sjá hvað hann gerir gegn ungu og spræku liði Dortmund.

Bayern spilar á sunnudag gegn Hoffenheim á útivelli. Hoffenheim ætlar sér væntanlega að gera betur gegn Bayern en Schalke gerði um síðustu helgi.

Hér að neðan má sjá alla leiki helgarinnar í Þýskalandi.

Allir leikir verða sýndir í beinni á Viaplay.

föstudagur 25. september
18:30 Hertha - Eintracht Frankfurt

laugardagur 26. september
13:30 Augsburg - Dortmund
13:30 Arminia Bielefeld - Köln
13:30 Mainz - Stuttgart
13:30 Leverkusen - RB Leipzig
13:30 Gladbach - Union Berlin
16:30 Schalke 04 - Werder

sunnudagur 27. september
13:30 Hoffenheim - Bayern
16:00 Freiburg - Wolfsburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner