
Önnur umferðin í riðlakeppni HM fer af stað í dag; leikið verður í A- og B-riðli á þessum föstudegi.
Rúsínan í pylsuendanum er leikur Englands og Bandaríkjanna sem verður klukkan 19. Þessi leikur á föstudagskvöldi, ekki amalegt. Í sama riðli eigast við Wales og Íran en sá leikur hefst klukkan 10.
Rúsínan í pylsuendanum er leikur Englands og Bandaríkjanna sem verður klukkan 19. Þessi leikur á föstudagskvöldi, ekki amalegt. Í sama riðli eigast við Wales og Íran en sá leikur hefst klukkan 10.
HM: A-riðill
13:00 Katar - Senegal
16:00 Holland - Ekvador
HM: B-riðill
10:00 Wales - Íran
19:00 England - Bandaríkin
Í A-riðli vonast Katar til að sýna betri frammistöðu en í opnunarleiknum þegar liðið tekur á móti Senegal. Holland og Ekvador eigast við klukkan 16.
Hér að neðan má sjá líkleg byrjunarlið fyrir stórleik Englands og Bandaríkjanna en mikill meirihluti lesenda býst við enskum sigri.
Hvernig fer England - Bandaríkin á föstudag?
73% Enskur sigur
14% Jafntefli
13% USA
Líklegt byrjunarlið Englands: Pickford; Trippier, Stones, Maguire, Shaw; Rice, Bellingham; Saka, Mount, Sterling; Kane
Líklegt byrjunarlið Bandaríkjanna: Turner; Dest, Zimmerman, Ream, A. Robinson; McKennie, Adams, Musah; Weah, Sargent, Pulisic
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir