Walker til Mílanó - Conte vill Garnacho - Araujo vill komast burt frá Barcelona sem fyrst
   fös 26. janúar 2018 19:39
Ingólfur Stefánsson
Fótbolta.net mótið: Grindavík í úrslit
Rene Joensen var hetja Grindvíkinga
Rene Joensen var hetja Grindvíkinga
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
HK 1-2 Grindavík
0-1 Rene Joensen (12')
0-2 Rene Joensen (60')
1-2 Ásgeir Marteinsson ('90)

Leik Grindavíkur og HK var að ljúka á Fótbolta.net mótinu. Ljóst var fyrir leikinn að sigurliðið myndi vinna riðil 2 og leika til úrslita í A-deild. HK hefði nægt jafntefli til að vinna riðilinn.

Færeyingurinn Rene Joensen kom Grindvíkingum yfir eftir 12 mínútna leik. Hann var svo aftur á ferðinni eftir um klukkutíma leik og kom Grindvíkingum í 2-0.

Ásgeir Marteinsson minnkaði muninn fyrir HK en lengra komust þeir ekki og Grindvíkingar sigruðu leikinn 2-1.

Byrjunarlið Grindavíkur: Maciej Majewski (M), Gunnar Þorsteinsson (F), Aron Jóhannsson, Alexander Veigar Þórisson, Jóhann Helgi Hannesson, Nemanja Latinovic, Marínó Axel Helgason, René Joensen, Brynjar Ásgeir Guðmundsson, Björn Berg Bryde, Sigurjón Rúnarsson

Byrjunarlið HK: Andri Þór Grétarsson (M), Leifur Andri Leifsson(F), Guðmundur Þór Júlíusson, Brynjar Jónasson, Bjarni Gunnarsson, Hafsteinn Briem, Viktor Bjarki Arnarsson, Birkir Valur Jónsson, Arian Ari Morina, Aron Elí Sævarsson.
Athugasemdir
banner
banner
banner