Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
banner
   sun 27. mars 2016 07:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Orri Ómars: Tvö stig töpuð miðað við hvernig spilaðist
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Fyrirfram hefði maður tekið stigið en miðað við hvernig leikurinn spilaðist þá eru þetta tvö stig töpuð frekar en eitt unnið," segir Orri Sigurður Ómarsson um U21-landsleikinn gegn Makedóníu síðasta fimmtudag.

Orri er miðvörður í íslenska liðinu sem er í harðri baráttu í undankeppni Evrópumótsins en úrslitin gegn Makedóníu gerðu það að verkum að Ísland missti Frakkana fram úr sér.

Íslenska liðið herjaði mikið á Makedóníumenn í lok leiksins og átti sláarskot í uppbótartíma.

Strákarnir stefnir á að komast í lokakeppni Evrópumótsins.

„Liðið er frábært og allir þekkja sín hlutverk, það þarf enginn að aðlagast neinu nýju. Þetta lofar mjög góðu,"

Orri var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net og má heyra það í spilaranum hér að ofan en þar tjáir hann sig meðal annars um það hverjir séu þeir grilluðustu í íslenska hópnum og samvinnu sína með Rasmus Christiansen í hjarta varnarinnar hjá Val,
Athugasemdir
banner
banner