8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki klárast í kvöld með tveimur leikjum.
Evrópumeistarar Barcelona taka á móti Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg klukkan 17:45.
Fyrri leiknum lauk með 4-1 sigri Börsunga og alveg ljóst að Wolfsburg þarf kraftaverk til að komast áfram. Sveindís hefur ekki fengið þann spiltíma á tímabilinu sem hún vill en fær tækifærið í byrjunarliðinu gegn ríkjandi Evrópumeisturum.
Evrópumeistarar Barcelona taka á móti Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg klukkan 17:45.
Fyrri leiknum lauk með 4-1 sigri Börsunga og alveg ljóst að Wolfsburg þarf kraftaverk til að komast áfram. Sveindís hefur ekki fengið þann spiltíma á tímabilinu sem hún vill en fær tækifærið í byrjunarliðinu gegn ríkjandi Evrópumeisturum.
Chelsea spilar við Manchester City í Lundúnum seinna í kvöld. Man City vann óvæntan 2-0 sigur í fyrri leiknum.
17:45 Barcelona W - Wolfsburg W (4-1)
20:00 Chelsea W - Manchester City W (0-2)
Unsere Aufstellung für die Partie in Barcelona! ?????#VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen pic.twitter.com/1kwWDfzUeY
— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 27, 2025
???? ???????????????? ???????????????????????????? #BarçaWolfsburg pic.twitter.com/led7NLVcBD
— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) March 27, 2025
Athugasemdir