Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á því að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
   mið 27. apríl 2022 21:34
Brynjar Ingi Erluson
Ási Arnars: Fúlt að upplifa það en að öðru leyti ánægður að vinna
Kvenaboltinn
Ásmundur Arnarsson
Ásmundur Arnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var glaður með 4-1 sigurinn á Þór/KA en fannst alveg óþarfi að fá mark á sig undir lok leiksins.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  1 Þór/KA

Blikar voru afar sannfærandi í leiknum og gerðu út um hann eftir hálftíma. Staðan var þá 3-0 en Natasha Moraa Anasi gerði svo fjórða markið í byrjun síðari hálfleiks.

Þá féllu Blikar aftur og leyfðu Þór/KA að komast betur inn í leikinn þar sem þær sköpuðu sér nokkur færi áður en Margrét Árnadóttir skorað nokkrum mínútum fyrir leikslok.

„Fyrst og fremst ánægður að vinna fyrsta leik og tiltölulega sannfærandi og getum ekki beðið um það mikið betra. Við byrjuðum sterkt og komum okkur í góða stöðu, 3-0 í hálfleik og sterkt að ná að skora strax fjórða markið í seinni og þá fannst mér detta svolítið niður, þær féllu og voru mikið með boltann og urðum pínu 'sloppy'," sagði Ásmundur við Fótbolta.net.

„Við hleyptum þeim inn í leikinn og þær fengu tvo eða þrjá möguleika áður en þær skoruðu. Fúlt að upplifa það en að öðru leyti ánægður að vinna og gott að byrja þetta svona," sagði hann ennfremur um leikinn en hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner