Þórsarar voru stórhuga fyrir tímabilið og eftir velgengni á undirbúningstímabilinu var trúin fyrir norðan mikil, gera átti alvöru atlögu að sæti í Bestu deildinni.
Byrjunin í deildinni var fín, vel gekk í bikarnum en svo fór að halla undan fæti og þegar leið á tímabilið var liðið hreinlega í fallhættu. Niðurstaðan varð 10. sætið.
Sigurður Höskuldsson, þjálfari liðsins, ræddi við Sæbjörn Steinke og var farið yfir tímabilið, stoppað við nokkra leiki og farið dýpra í ýmis mál. Siggi ræddi einnig um framhaldið, fréttir síðustu daga, leikmannamál og deildina í heild sinni.
Byrjunin í deildinni var fín, vel gekk í bikarnum en svo fór að halla undan fæti og þegar leið á tímabilið var liðið hreinlega í fallhættu. Niðurstaðan varð 10. sætið.
Sigurður Höskuldsson, þjálfari liðsins, ræddi við Sæbjörn Steinke og var farið yfir tímabilið, stoppað við nokkra leiki og farið dýpra í ýmis mál. Siggi ræddi einnig um framhaldið, fréttir síðustu daga, leikmannamál og deildina í heild sinni.
Viðtalið má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir