Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
   fim 28. janúar 2021 14:29
Enski boltinn
Enski boltinn - Manchester City menn í stuði á toppnum
Magnús Ingvason og Sigurður Helgason.
Magnús Ingvason og Sigurður Helgason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Manchester City situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjöruga leiki í vikunni.

Magnús Ingvason og Sigurður Helgason, stuðningsmenn Manchester City, mættu í hlaðvarpsþáttinn „Enski boltinn" í dag og ræddu um City og leiki vikunnar.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: City lengi að ná flugi, Dias smollið inn, vörnin öflug, framherjalausir en skora samt, Messi og Haaland á óskalistanum, Guardiola besti þjálfari sögunnar, misheppnuð hvíld hjá Solskjær, dapur varnarleikur Man Utd, fékk Lampard ekki mennina sem hann vildi?, Lars hafði ekki engan áhuga á Ödegaard, ungu strákarnir blómstra hjá Arsenal, erfitt að standa undir því að vera undrabarn, sömu stjórarnir í áratugi, í City treyju á Old Trafford, innkaupalisti Sigga Helga, Moyes gerir magnaða hluti, stíflan hjá Liverpool og margt fleira.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner