Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
banner
   fim 28. janúar 2021 14:29
Enski boltinn
Enski boltinn - Manchester City menn í stuði á toppnum
Magnús Ingvason og Sigurður Helgason.
Magnús Ingvason og Sigurður Helgason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Manchester City situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjöruga leiki í vikunni.

Magnús Ingvason og Sigurður Helgason, stuðningsmenn Manchester City, mættu í hlaðvarpsþáttinn „Enski boltinn" í dag og ræddu um City og leiki vikunnar.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: City lengi að ná flugi, Dias smollið inn, vörnin öflug, framherjalausir en skora samt, Messi og Haaland á óskalistanum, Guardiola besti þjálfari sögunnar, misheppnuð hvíld hjá Solskjær, dapur varnarleikur Man Utd, fékk Lampard ekki mennina sem hann vildi?, Lars hafði ekki engan áhuga á Ödegaard, ungu strákarnir blómstra hjá Arsenal, erfitt að standa undir því að vera undrabarn, sömu stjórarnir í áratugi, í City treyju á Old Trafford, innkaupalisti Sigga Helga, Moyes gerir magnaða hluti, stíflan hjá Liverpool og margt fleira.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir