Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
banner
   sun 28. maí 2023 22:06
Arnar Laufdal Arnarsson
Rúnar Kristins eftir sigur: Erum ennþá á slæmum stað í deildinni
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það var ekki með um færi í þessum leik, þetta var erfiður leikur fyrir bæði lið en bæði lið voru að leggja sig fram og berjast eins og þarf í svona leikjum. Mikð af löngum sendingum og vallaraðstæður bjóða ekkert upp á mikið meira. Við drógum bara lengsta stráið í dag og vinnum og við erum virkilega glaðir." sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir 1-0 sigur á Stjörnunni á Meistaravöllum í dag.

Lestu um leikinn: KR 1 -  0 Stjarnan

Vallaraðstæðurnar voru ekki sérstakar á Meistaravöllum og var Rúnar spurður af því hvenar má búast við að Meistaravellir fari að lýta aðeins betur út en aðstæðurnar á Meistaravöllum hafa ekki verið sérstakar í upphafi móts.

„Já sko, þú verður að spurja guðina af því. Sólin hefur ekki sýnt sig neitt af neinu ráði í Mai og það vantar töluverðan fjölda af sólarstundum til að völlurinn fari að taka eitthvað almennilega við sér og við bara því miður getum ekki breytt náttúrunni að miklu leyti."

KR er búið að vinna þrjá leiki í röð og virðast vera komnir í gang en Rúnar Kristinsson er ekki sáttur með staðin sem liðið er á í deildinni.

„Nei ég ætla ekki að taka svo djúpt í árina. Við erum á betri stað en við vorum þegar við vorum búnir að tapa fimm leikjum í röð og ekki skorað mark þannig við erum á betri stað núna. Við erum enþá á slæmum stað í deildinni, einhverjum stað sem við viljum ekki vera á, gæti verið verra en við erum búnir að lyfta okkur örlítið frá botnsætinu sem við vorum í og það er ekki ásættanlegt."
Athugasemdir
banner
banner