Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   mið 29. maí 2024 10:00
Elvar Geir Magnússon
Bournemouth búið að kaupa Enes Unal (Staðfest)
Bournemouth hefur gengið frá kaupum á tyrkneska sóknarmanninum Enes Unal frá Getafe fyrir um 13 milljónir punda.

Þessi 27 ára leikmaður lék á lánssamningi hjá Bournemouth seinni hluta tímabilsins og skoraði tvisvar í sautján leikjum.

Unal hefur nú skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Þess má geta að hann er í tyrkneska landsliðshópnum fyrir EM 2024.

„Ég naut þeirrar áskorunnar að spila í ensku úrvalsdeildinni á meðan ég var að stíga upp úr meiðslum. Nú er ég mjög spenntur fyrir komandi árum," segir Unal.

Unal hjálpaði Bournemouth að enda í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
3 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner