
Oumar Diouck tryggði Njarðvík stig gegn ÍR á föstudaginn, hann má spila í kvöld en ekki í næstu umferð þar á eftir.
Fimm leikmenn í Bestu deildinni verða í banni í næstu umferð. Axel Óskar Andrésson fékk rautt spjald í gær og fær eins leiks bann, og fjórir aðrir til viðbótar vegna uppsafnaðra áminninga. Axel Óskar missir af leiknum gegn Vestra næsta miðvikudag.
Lúkas Logi Heimisson, leikmaður Vals, verður í banni þegar Valur heimsækir ÍA í næstu viku, Þorri Mar Þórisson, leikmaður Stjörnunnar, verður í banni þegar Stjarnan fer á Lambahagavöllinn og mætir Fram og Sigurjón Rúnarsson hjá Fram verður líka í banni í þeim leik.
Alexander Helgi Sigurðarson, leikmaður KR, verður ekki með í Þjóðhátíðarleiknum gegn ÍBV á laugardaginn.
17. umferð Bestu
laugardagur 2. ágúst
14:00 ÍBV-KR (Hásteinsvöllur)
sunnudagur 3. ágúst
16:30 Breiðablik-KA (Kópavogsvöllur)
þriðjudagur 5. ágúst
19:15 ÍA-Valur (ELKEM völlurinn)
19:15 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)
miðvikudagur 6. ágúst
18:00 Afturelding-Vestri (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Fram-Stjarnan (Lambhagavöllurinn)
Lúkas Logi Heimisson, leikmaður Vals, verður í banni þegar Valur heimsækir ÍA í næstu viku, Þorri Mar Þórisson, leikmaður Stjörnunnar, verður í banni þegar Stjarnan fer á Lambahagavöllinn og mætir Fram og Sigurjón Rúnarsson hjá Fram verður líka í banni í þeim leik.
Alexander Helgi Sigurðarson, leikmaður KR, verður ekki með í Þjóðhátíðarleiknum gegn ÍBV á laugardaginn.
17. umferð Bestu
laugardagur 2. ágúst
14:00 ÍBV-KR (Hásteinsvöllur)
sunnudagur 3. ágúst
16:30 Breiðablik-KA (Kópavogsvöllur)
þriðjudagur 5. ágúst
19:15 ÍA-Valur (ELKEM völlurinn)
19:15 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)
miðvikudagur 6. ágúst
18:00 Afturelding-Vestri (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Fram-Stjarnan (Lambhagavöllurinn)
Lengjudeildin - Bönnin taka gildi í hádeginu á morgun
Spilað er í Lengjudeildinni í kvöld og annað kvöld. Fjórir leikmenn sem úrskurðaðir eru í bann eiga leik í kvöld, en leikbannið tekur ekki gildi fyrr en á morgun, þeir mega því spila í kvöld en ekki í næstu umferð. Það eru þeir Oumar Diouck og Tómas Bjarki Jónsson hjá Njarðvík, Haukur Leifur Eiríksson hjá HK og Emil Ásmundsson hjá Fylki. Þeir taka út leikbann í 16. umferð deildarinnar.
Alfredo Sanabria hjá Selfossi verður hins vega í banni þegar ÍR kemur í heimsókn á morgun og Elfar Árni Aðalsteinsson tekur út leikbann þegar Völsungur mætir Fjölni annað kvöld.
15. umferð Lengjudeildarinnar
þriðjudagur 29. júlí
18:00 Þór-Grindavík (Boginn)
19:15 Njarðvík-HK (JBÓ völlurinn)
19:15 Leiknir R.-Keflavík (Domusnovavöllurinn)
19:15 Þróttur R.-Fylkir (AVIS völlurinn)
miðvikudagur 30. júlí
18:30 Fjölnir-Völsungur (Fjölnisvöllur)
19:15 Selfoss-ÍR (JÁVERK-völlurinn)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 16 | 10 | 3 | 3 | 42 - 21 | +21 | 33 |
2. Víkingur R. | 16 | 9 | 4 | 3 | 29 - 18 | +11 | 31 |
3. Breiðablik | 16 | 9 | 4 | 3 | 28 - 21 | +7 | 31 |
4. Fram | 16 | 7 | 3 | 6 | 25 - 21 | +4 | 24 |
5. Stjarnan | 16 | 7 | 3 | 6 | 29 - 27 | +2 | 24 |
6. Vestri | 16 | 7 | 1 | 8 | 15 - 14 | +1 | 22 |
7. Afturelding | 16 | 5 | 4 | 7 | 19 - 24 | -5 | 19 |
8. FH | 16 | 5 | 3 | 8 | 26 - 23 | +3 | 18 |
9. ÍBV | 16 | 5 | 3 | 8 | 14 - 23 | -9 | 18 |
10. KA | 16 | 5 | 3 | 8 | 16 - 31 | -15 | 18 |
11. KR | 16 | 4 | 5 | 7 | 36 - 38 | -2 | 17 |
12. ÍA | 16 | 5 | 0 | 11 | 16 - 34 | -18 | 15 |
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Njarðvík | 15 | 8 | 7 | 0 | 36 - 14 | +22 | 31 |
2. ÍR | 14 | 8 | 5 | 1 | 26 - 12 | +14 | 29 |
3. Þróttur R. | 15 | 8 | 4 | 3 | 28 - 23 | +5 | 28 |
4. Þór | 15 | 8 | 3 | 4 | 34 - 22 | +12 | 27 |
5. HK | 15 | 8 | 3 | 4 | 26 - 18 | +8 | 27 |
6. Keflavík | 14 | 6 | 4 | 4 | 32 - 24 | +8 | 22 |
7. Völsungur | 14 | 5 | 2 | 7 | 24 - 30 | -6 | 17 |
8. Grindavík | 15 | 4 | 2 | 9 | 29 - 42 | -13 | 14 |
9. Selfoss | 14 | 4 | 1 | 9 | 15 - 29 | -14 | 13 |
10. Fylkir | 15 | 2 | 5 | 8 | 20 - 26 | -6 | 11 |
11. Fjölnir | 14 | 2 | 4 | 8 | 21 - 35 | -14 | 10 |
12. Leiknir R. | 14 | 2 | 4 | 8 | 13 - 29 | -16 | 10 |
Athugasemdir